Fréttir — Jól 2025
Brauðtertur og rúllubrauð Tertugallerís eru ljúffeng á þriðja í aðventu
Útgefið af Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir þann
Aðventan hófst sunnudaginn 30. nóvember og stendur í fjórar vikur. Orðið aðventa er dregið af latnesku orðunum Adventus Domini, sem þýða „koma Drottins“. Áður fyrr var þessi árstími kallaðar jólafasta og er það reyndar enn, en nafnið helgast af því að fyrr á öldum mátti ekki borða hvaða mat sem var, til dæmis ekki kjöt. Á þessum tíma eru flestir að undirbúa sig fyrir jólahátíðina sjálfa og komu frelsarans. Einkennislitur aðventunnar samkvæmt Þjóðkirkjunni er fjólublár en jólahátíðin sjálf ber síðan hvítan eða gylltan lit. Aðventukransinn Aðventukransinn er algeng sjón á mörgum heimilum og hafa þeir verið til allt frá miðöldum....
- Merki: Aðventan, Aðventukaffi, Jól, Jól 2025, Jólahlaðborð, Jólin