Ferskt samdægurs í fermingar- og útskriftarveislur!
Það er mikið að gera hjá okkur í kringum fermingar- og útskriftarveislur. Veigar seljast upp. Ferskt brauð í brauðtertum og snittum þornar hratt við geymslu og gæði tapast fljótt. Sama á við um tertur. Þess vegna er best að sækja pöntun sama dag og veislan er. Við vildum að við gætum bakað meira. En til að þið njótið okkar handverks er best að borða veigarnar sama dag og þær eru sóttar.Vegna mikilla anna kringum fermingar höfum við þurft að loka fyrir 25. til og með 29. maí.
Pantaðu tímanlega því afhendingardagar geta verið fljótir að seljast upp
Veldu veitingar fyrir fermingarveisluna

Við aðstoðum við undirbúning fyrir stóra daginn
Við hjá Tertugalleríinu vitum að verðandi brúðhjón vilja ævinlega þiggja aðstoð við skipulag stóra dagsins, sérstaklega hvað veisluhaldið varðar. Út frá því birtum við færslu þar sem við skrifuðum um...

Bjóddu upp á franska súkkulaðitertu
Það er alltaf tilefni til að gera sér glaðan dag og fagna hversdagsleikanum eða einhverju sérstöku sem liggur þér eða þínum á hjarta. Við hjá Tertugalleríinu fögnum súkkulaðinu og þá...

Gulrótartertan þín
Það mótmæla því fáir að fá nýbakaða og ferska gulrótartertu með kaffinu. Fersk og nýbökuð gulrótarterta er vinsæl hjá bæði yngri og eldri kynslóðinni og fær ávallt bragðlaukana til að...

Einfaldaðu lífið með tertugalleríinu
Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta veitingar fyrir hvaða tilefni sem er. Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn því möguleikarnir eru nánast endalausir.
PANTAÐU TÍMANLEGA
Afgreiðslufresturinn getur lengst með skömmum fyrirvara.
Skemmtileg afmælisvesisla
Tertugallerí er flutt á Korputorg
Korputorgi, Blikastaðavegi 2, 112 Reykjavík
Opið:
virka daga kl. 8 - 14
um helgar kl. 9 - 12