Bleika slaufan 10 - 12 manna

Bleika slaufan 10 - 12 manna

  • 4.989 kr


Bleika slaufan fær 15 prósent ! af andvirði þessarar vöru - ATH. Þessa vöru er einungis hægt að fá afhenta dagana 16. til 23. október.

Bleika tertan hjá Tertugalleríinu er eins ljúffeng og hún er glæsileg. Tvöfaldur súkkulaðikökubotn með smjörkremi á milli. Einnig smjörkrem að ofan sem undirlag undir áprentaðan sykurmassa. Fallega skreytt með bleiku smjörkremi, smarties, ásamt mynd af bleiku slaufunni.

Nettóþyngd: 1200 g

Innihaldsefni:

Bleik terta 10-12 manna - Innihaldsefni og næringargildi >


Við mælum einnig með