
Súkkulaðiterta með skrauti & texta
Fallega skreytt súkkulaðiterta með texta að eigin vali, tilvalin í fermingar, útskriftir eða önnur hátíðleg tækifæri.
Almenn lýsing:
Kælivara 0-4°C.
Einfaldur súkkulaðitertubotn með súkkulaðikremi, skreytt með marsipanrósum, ferskum berjum, súkkulaðiskrauti og áprentaðri marsípan mynd. Smjörkrem á hliðum.
Stærðir:
- 15 manna, 1500g, 20x30cm
- 30 manna, 2600g, 40,5x29cm
- 60 manna, 4500g, 58x39cm
Innihaldsefni:
Terta: Sykur, hveiti, flórsykur, kakó, mysuduft, repjuolía, hert repjuolía transfitufrí, kókosolía, smjör, möndlur, egg, vatn, fersk ber,glúkósasíróp, myndbreytt sterkja, kaffi, bindiefni (E471, E481, E466, E412, sojalesitín), sorbitól, invert sykur, lyftiefni (E450, E500), glúten, salt, bragðefni, rotvarnarefni (E211), litarefni(E160a, E171 ásamt fleirum).