Þitt eigið tilefni

Það er alltaf tilefni til að gera sér glaðan dag og fagna hversdeginum eða einhverju sérstöku sem liggur þér á hjarta.

Segja að  mér þykir vænt um þig og ég elska þig ástin. Takk sonur eða dóttir fyrir allt og alla eða jafnvel bara þakka öllum sem komu að framkvæmdum eða hjálpuðu þér að flytja.

Það þarf ekki mikið, bara eina tertu eða svo! Heillaðu gestina með þínar uppáhalds snittur og smurbrauð frá okkur - Smelltu hér og skoðaðu úrvalið. 

Það er svo margt hægt að segja með fallegri tertu. Tækifæristertur Tertugallerísins eru fyrir öll tækifæri og tilefni. Skoðaðu úrvalið hér á síðunni og pantaðu tertu eða smurbrauð fyrir þitt tilefni.