Marengstertur
Marengstertur eru eftirlæti margra sælkera sem elska stökka áferðina sem síðan bráðnar í munninum og gefur sætt bragð og sælutilfinningu. Þeir hinir sömu vita líka margir hversu tímafrekt og viðkvæmt ferli það er að baka marengs svo vel sé. Tertugalleríið elskar sælkera og leggur sig fram við að gera fallegar marengstertur. Skoðaðu úrvalið og pantaðu uppáhalds marengstertuna þína á viðráðanlegu verði. Marengstertur eru kælivara 0-4°C.