Nýtt í Tertugalleríinu

Þú færð afmælistertuna hjá Tertugalleríinu
Við hjá Tertugalleríinu vitum að það er að mörgu að huga þegar kemur að skipulagningu afmælis og hvort sem fagna á stórafmæli í stórum hópi eða halda litla veislu þá...

Pantaðu tímanlega fyrir fermingarveisluna
Fermingarveislan er stór stund í lífi fermingarbarnsins og fjölskyldunnar. Það er dagur sem á að vera fullur af gleði, samveru og góðum veitingum. Til að tryggja að allt gangi snurðulaust...

Opnunartímar yfir páska og fermingartímabilið 2025
Afgreiðslutímar Tertugallerís yfir fermingartímabilið og páskana 2025 eru eftirfarandi: (pantanir í vefverslun tekur mið af þessum breyttum tímum): Sunnudagurinn 13. apríl (Pálmasunnudagur) | Opið 9:00-12:00 Fimmtudagurinn 17. apríl (Skírdagur) |...

Einfaldaðu lífið með tertugalleríinu
Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta veitingar fyrir hvaða tilefni sem er. Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn því möguleikarnir eru nánast endalausir.
PANTAÐU TÍMANLEGA
Afgreiðslufresturinn getur lengst með skömmum fyrirvara.
Ferskt samdægurs í fermingar- og útskriftarveislur!
Það er mikið að gera hjá okkur í kringum fermingar- og útskriftarveislur. Veigar seljast upp. Ferskt brauð í brauðtertum og snittum þornar hratt við geymslu og gæði tapast fljótt. Sama á við um tertur. Þess vegna er best að sækja pöntun sama dag og veislan er. Við vildum að við gætum bakað meira. En til að þið njótið okkar handverks er best að borða veigarnar sama dag og þær eru sóttar.Tertugallerí er flutt á Korputorg
Korputorgi, Blikastaðavegi 2, 112 Reykjavík
Opið:
virka daga kl. 8 - 14
um helgar kl. 9 - 12