Fánadagar

Á fánadögum er við hæfi að halda kaffiboð og fátt er þjóðlegra á fallegt kaffiborð en fánaskreyttar tertur og bollakökur í tilefni af þjóðhátíðardeginum, Fullveldinu og öðrum fánadögum sem hægt er að fagna alla vikuna. Bjóddu góðum gestum í kaffiboð og fagnaðu því að búa á Íslandi.