Feðradagurinn 2021

Feðradagurinn er haldinn hátíðlegur annan sunnudag í nóvembermánuði. Smekkur feðra er eins mismunandi og þeir eru margir en hér eru nokkrar tillögur að því sem gæti glatt góða feður. Skoðaðu úrvalið og pantaðu tímanlega.