Sauðum smalað af fjalli

Þegar hausta tekur og skólarnir eru byrjaðir halda bændur og búalið til fjalla til að smala sauðfé af fjalli. Smölunin endar í réttunum þar sem er til siðs að gera sér glaðan dag þegar dagsverkinu er lokið.

Það er gott að taka með sér nesti fyrir göngumenn og aðra sem koma í réttirnar. Hér eru nokkrar tillögur frá okkur. Munið bara að panta tímanlega.