Sumarfrí - á faraldsfæti

Nú er hásumarið framundan og víst að margir eru farnir að hugsa sér til hreyfings. Margir njóta þessa fallega tíma þegar dagarnir virðast engan endi taka til að ferðast um landið eða hitta fjölskylduna í sumarbústað.

Fyrir allar góðar ferðir þarf að hafa til nesti. Þar getum við hjá Tertugalleríinu aðstoðað þig og bakað eitthvað virkilega gómsætt til að taka með, hvort sem ætlunin er að njóta í tjaldi eða í sumarbústað. Kynntu þér tillögur okkar og mundu að panta tímanlega.