Bleika slaufan 2016

Í meira en áratug hefur Krabbameinsfélag Íslands staðið fyrir árveknisátaki vegna brjóstakrabbameins undir heitinu Bleika slaufan. Október mánuður hefur verið helgaður átakinu og bleiki liturinn, litur kvenleikans, er litur átaksins.

Við hjá Tertugallerí viljum leggja okkar lóð á vogarskálarnar og bjóðum upp á gómsætar og fallegar bleikar veitingar sem hæfa átakinu frábærlega. Nú geta fyrirtæki boðið starfsfólki sínu upp á bleikar kaffiveitingar og stuðlað þannig að vitundarvakningu meðal þess. Þá er tilvalið fyrir saumaklúbba og vinahópa að sameinast um kaup á bleikum veitingum.


Okkur þykir það leitt, en engar vörur passa við leitina