2018-0911
Haustjafndægur
Árstíðir hefjast við sólstöður og því hefst haustið nú þegar haustjafndægur eiga sér stað. Þegar hausta tekur breytist litaflóra landsins. Farðu í lautarferð og njóttu haustlitanna.
Skoðaðu bakkelsi fyrir haustlitaferðina
Sjáðu brúðarterturnar
Það er varla til mikilvægari terta en brúðkaupstertan. Brúðkaupsdagurinn er skipulagður marga mánuði fram í tímann og allir lausir endar hnýttir því allt þarf að vera á sínum stað.
Skoðaðu hvað er í boði fyrir brúðkaupið
Steypiboð
Steypiboð er íslenska orðið á því sem á ensku er gjarnan kallað Baby Shower. Þar fagna vinkonur verðandi móður eða nýorðinni móður og ausa gjöfum og góðum ráðum yfir móður og barn.
Skoðaðu hvað er í boði fyrir Steypiboðið