Frómasterta með texta - 30 manna

  • 17.990 kr


Fallegar og bragðgóðar frómastertur sem henta frábærlega í skírn, fermingar og raunar mörg önnur tilefni. Sendu okkur þinn texta við hæfi og við prentum á skykurmassa. Veldu lit og bragðtegund.

Almenn lýsing:

Kælivara 0-4°C. 

30 manna frómastera með hvítum áprentuðum sykurmassa. 4 bragðtegundir: súkkulaði, jarðarberja, Irish coffee, karamellu og Daim. Veldu rauða eða bláa.

Stærðir:

30 manna, 5000g, 29x40,5cm

Innihaldsefni:

Rjómablanda (rjómi, þeytikrem (vatn, hert pálmakjarnaolía, sykur, mjólkurprótein, bindiefni (E420, E463), ýruefni (E472e, sojalesitín E322, E435), salt, bragðefni, litarefni (E160a)), sykurmassi* (sykur, glúkósasíróp, jurtafita, bindiefni (E412, E422), litarefni (E171), bragðefni), svampbotn (egg, sykur, hveiti, lyftiefni (E450, E500)), kokkteilávextir (ferskjur, perur, vínber, ananas, kirsuber, sykur), fersk jarðarber, jarðarberjafrómas** (vatn, sykur, glúkósi, gelatín, jarðarberjaduft og bitar (4%), sýra (E330), hindberjaduft, maltdextrín, litarefni (E162), bragðefni (inniheldur mjólk), salt).

*23% og **14% afheildarþyngd tertu.

Getur innihaldið leifar af HNETUM, SESAMFRÆJUM

Næringargildi:

Orka 1122kJ/267kkal
Fita 11,2g
- þar af mettaðar fitusýrur 7,8g
Kolvetni 38,8g
- þar af sykur 31,3g
Trefjar 0,05g
Prótein 2,7g
Salt <0,3g

Við mælum einnig með