Gay pride - hinsegin gleði

Hinsegin dagar eru nú framundan og margir farnir að hlakka til skemmtunar og hinnar ómissandi gleðigöngu sem fylgt hefur þessari hátíð samkynhneigðra og allra sem vilja samkynhneigðum vel.

Við hjá Tertugalleríinu verðum með hýrri há á hinsegin dögum og höfum safnað saman tillögum að áhugaverðum tertum og öðru gómsætu til að gæða sér á. Passið að panta tímanlega.