Mæðradagurinn - mæður landsins heiðraðar
Á mæðradaginn heiðra landsmenn mæður sínar með ýmsum hætti. Dagurinn er raunar alþjóðlegur dagur mæðra og hugsaður til að heiðra þeirra óeigingjarna starf í gegnum tíðina. Hann er þó ekki haldinn á sama degi um allan heim.
Það er til siðs að gleðja móður sína á þessum degi. Margir kaupa blóm og fallega tertu til að bjóða upp á með kaffinu. Hér eru nokkrar tillögur frá okkur hjá Tertugalleríinu að tertum sem gætu slegið í gegn hjá mæðrum landsins. Munið að panta tímanlega.
Það er til siðs að gleðja móður sína á þessum degi. Margir kaupa blóm og fallega tertu til að bjóða upp á með kaffinu. Hér eru nokkrar tillögur frá okkur hjá Tertugalleríinu að tertum sem gætu slegið í gegn hjá mæðrum landsins. Munið að panta tímanlega.