Vetrarsólstöður
Vetrarsólstöður eða vetrarsólhvörf eins og það er stundum kallað er 21. desember. Þá er sólargangur stystur og við gleðjumst yfir því að nú tekur daginn að lengja á ný. Hafðu það hugglegt í myrkrinu með veitingum frá Tertugalleríinu.
Hér eru nokkrar tillögur að bakkelsi til að gæða sér á við kertaljós og kósíheit á vetrarsólstöðum. Láttu líka hugann reika og kynntu þér úrvalið. Mundu að panta tímanlega.
Hér eru nokkrar tillögur að bakkelsi til að gæða sér á við kertaljós og kósíheit á vetrarsólstöðum. Láttu líka hugann reika og kynntu þér úrvalið. Mundu að panta tímanlega.