Marsípanterta með skrauti, mynd & texta

Marsípanterta með skrauti, mynd & texta

  • 19.268 kr


Svamptertubotn með frómasfyllingu og ávöxtum, skreytt með fallegum sykur- og súkkulaðiskreytingum og áprentaðri mynd.

Hafðu í huga að gæði andlitsmynda á marsipani eru ekki þau sömu og myndir sem prentaðar eru á ljósmyndapappír. Marsipanið er gróft og ljóst að lit og því verða myndir alltaf grófari og liturinn ögn daufari en myndin sem þú sendir okkur til að setja á tertuna þína.

Fæst með 4 bragðtegundum og 3 stærðum. Láttu setja texta á tertuna þína fyrir aðeins 390 kr. aukalega.

Innihaldsefni:

Næringargildi í 100 g 

Orka -kJ/-kkal
Fita -g
- þar af mettaðar fitusýrur -g
Kolvetni -g
- þar af sykur -g
Trefjar -g
Prótein -g
Salt -g


Innihaldsefni: Tertuskraut

Marsipanrós: (invert sykur, MÖNDLUR, glúkósasíróp, bindiefni (E420), rotvarnarefni (E202), litarefni (E171, E122*, E102*), hvítur hjúpur (sykur, fullhert pálmakjarnaolía, kakósmjör, undanrennuduft (MJÓLK), ýruefni (sólblómalesitín, E492), bragðefni, salt), dökkur hjúpur (sykur, fullhert pálmakjarnafita, fituskert kakó, ýruefni (sólblómalesitín, E476, E492), bragðefni), grænt smjörkrem (flórsykur, smjör (rjómi (MJÓLK), salt), smjörlíki (jurtaolíur (pálma, repju), vatn, ýruefni (E471), salt, rotvarnarefni (E202, E200), sýra (E330), þráavarnarefni (E306, E304), bragðefni, litarefni (E160)), litarefni (E102*, E151, E131), kartöflusterkja, vanillubragðefni), súkkulaðivindlar (sykur, kakósmjör, NÝMJÓLKURDUFT, kakómassi, LAKTÓSI, bragðefni, ýruefni (SOJALESITÍN), smjörolía (MJÓLK)), rifsber, blæjuber, bláber, súkkulaðigormur (kakómassi, sykur, kakósmjör, ýruefni (SOJALESITÍN, E476), bragðefni, litarefni (E171, E172).

*Getur haft neikvæð áhrif á athafnasemi og eftirtekt barna.

Getur innihaldið leifar af GLÚTENI, EGGJUM, SESAMFRÆJUM og HNETUM öðrum en möndlum.

Næringargildi í 100 g af Tertuskrauti:

Orka

1719 kJ/411 kkal
Fita

21 g
- þar af mettaðar fitusýrur

15 g
Kolvetni

52 g
- þar af sykurtegundir

48 g
Trefjar

1,6 g
Prótein

2,9 g
Salt

0,10 g

Við mælum einnig með