Tapas snitta með salami og hvítlauksosti
Gómsætar og gullfallegar tapas snittur með salami og hvítlauksosti fyrir fundinn eða veisluna.
Athugið að lágmarkspöntun er 6 snittur sömu tegundar.
Nettóþyngd 22 g.
Almenn lýsing:
Kælivara 0-4°C.
Olíupenslað og ristað baguette brauð með salami, hvítlauksosti, sólþurkuðum tómötum og parmesan osti.
Innihaldsefni:
Ristað snittubrauð (mjöl (HVEITI, maltað HVEITI), vatn, ger, salt,
HVEITIGLÚTEN), sósa (grísk jógúrt (MJÓLK), salt), hvítlauksostur 19%
(ostur (MJÓLK), smjör (MJÓLK), bræðslusölt (E450, E452), hvítlaukur, dill,
hvítlaukspipar, kryddblanda (inniheldur SELLERÍ, HVEITI, SOJA, sykur,
salt), rotvarnarefni (E202), bragðaukandi efni (E621, E627, E631)), salami
13% (grísakjöt, grísafita, salt, sýra (E575), þrúgusykur, krydd (m.a. SINNEP
og SELLERÍ), svartur pipar, sykur, MJÓLKURSYKUR, rotvarnarefni
(E250), bragðaukandi efni (E621), þráavarnarefni (E300, E392), litarefni
(E120), sykur, mjólkursýrugerlar), repjuolía, lambhagasalat, sólþurrkaðir
tómatar (sólþurrkaðir tómatar, sólblómaolía, paprika, kapers, vínedik, salt,
kryddjurtir, krydd, hvítlaukur, sýrustillir (E330), þráavarnarefni (E300)),
parmesan (MJÓLK, salt, ostahleypir).
Getur innihaldið leifar af GLÚTENI, FISK, KRABBADÝR/SKELFISK, EGG, SOJA, MJÓLK, HNETUM, SELLERÍ, SINNEP, LÚPÍNU OG SESAMFRÆJUM.
Næringargildi í 100 g:
Orka |
1317kJ / 317kkal |
Fita: |
23 g |
- þar af mettuð fita: |
6,6 g |
Kolvetni: |
17 g |
- þar af sykurtegundir: |
1,0 g |
Trefjar: |
1,1 g |
Prótein: |
10 g |
Salt: |
1,5 g |