jólin2015
Vetrarsólstöður
Vetrarsólstöður eða vetrarsólhvörf eins og það er stundum kallað er 21. desember. Þá er sólargangur stystur og við gleðjumst yfir því að nú tekur daginn að lengja á ný. Hafðu það hugglegt í myrkrinu.
Jól og áramót
Eitt er víst að jól og ármót eru stærstu hátíðir ársins og þó þeim sé fagnað á mismunandi forsendum. Þá gerum við vel við okkur í mat og drykk og spörum hvergi við okkur í kræsingunum.
Erfidrykkja, hinsta kveðja
Það að sjá um útför og hinstu kveðju er yfirleitt flókið og annasamt ferli. Erfidrykkja er alla jafna liður í því og hana viljum við hafa viðeigandi og til sóma. Tertugalleríð býður bakkelsi sem tilvalið er í erfidrykkjuna.
Smelltu og kynntu þér bakkelsi í erfidrykkju