Fagnaðu sumrinu með veitingum frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann


Nú er komið sumar og því tilvalið að slá til og halda sumarlega veislu með veitingum frá frá Tertugalleríinu. Bjóddu fólkinu þínu í heimsókn og auðveldaðu þér svo fyrirhöfnina með að panta veitingar frá Tertugalleríinu. Það eina sem þú þarft að gera er að panta og sækja.

Fyrir sumarið mælum við með tapas snittunum okkar, en um er að ræða 5 tegundir af tapas snittum og þar á meðal er auðvitað vegan kostur.
Litlu og litríku kleinuhringirnir okkar slá einfaldlega alltaf í gegn. Hægt er að velja um 5 mismunandi bakka af þessari dásemd. Skoðaðu úrvalið hér!
Fyrir sætan endi mælum við með Marengsbombunni okkar en hægt er að fá hana tveimur stærðum, 15 manna og 30 manna. Þessi púðursykursmarengsbomba er með rjómafyllingu, skreytt með marengsbotum, karamellu, súkkulaði og ferskum berjum.

Smakkaðu bragðgóða nýjung
Nýverið kynntum við Gulrótar-, Kransa- og Skúffubita. Gulrótarbitarnir eru með þéttum gulrótartertubotni og ljúffengu rjómaostakremi toppað með appelsínugulum súkkulaðispónum. Skúffubitarnir eru dásamlega klassískir og með þéttum og dökkum súkkuaðitertubotni, dökku kremi og súkkulaðiskrauti. Þá er fátt betra en kransabitar en litlu kransabitarnir okkar eru einstaklega skemmtilegir í veisluna.

Nýttu þér tilboðið! Auðveldaðu þér fyrirhöfnina og pantaðu veitingar á sérstöku tilboðsverði! Skoðaðu tilboðið nánar hér!

Pantaðu tímanlega
Afgreiðslufrestur á venjulegum dögum eru 2-3 dagar. Ef þú ætlar að panta fyrir helgi þá þarftu að gera það fyrir klukkan 14:00 á fimmtudegi. Á miklum álagstímum, eins og yfir fermingar, er betra að gefa okkur eins langan fyrirvara og þú getur, til að öruggt sé að við getum annað þinni pöntun.
Athugaðu að afgreiðslufrestur getur lengst verulega á þessu tímabili. Tertugalleríið áskilur sér rétt til að loka fyrir pantanir ef fyrirliggur eftirspurn verði ekki annað. Tryggðu þér tertu í tíma. Pantaðu tímalega.


Deila þessari færslu← Eldri færsla Nýrri færsla →