Fréttir — veisluveitingar
Veisluveigar fyrir sauma- eða bókaklúbbinn þinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Í mörgum sauma- eða bókaklúbbum er hefð fyrir því að gera vel við sig þegar verið er að hittast. Við hjá Tertugalleríinu eigum mikið úrval af veisluveigum sem hentar öllum tilefnum. Sumir af saumaklúbbunum hafa verið starfræktir síðan meðlimir þeirra sátu á menntaskólabekk og því ljóst að ýmislegt hefur drifið á daga þeirra sem eru í þeim saumaklúbbum. Bókaklúbbarnir eru nýrri af nálinni en eru sífellt að njóta meiri vinsælda. Meðlimir lesa bók hver í sínu horni og hittast svo til að ræða um efni bókarinnar, söguþráð og hvað hún skilur eftir sig. Sitt sýnist hverjum eins og gengur og...
- Merki: Banana- og kókosbomba, Bókaklubbur, Hrísmarengsbomba, Marengsbomba, Marengsterta, Saumaklúbbur, Tilefni, Veisluveigar, Veisluveitingar, Þitt eigið tilefni
Fermingarveisla - Hversu mikið magn á að panta?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Líkt og kom fram í okkar fyrstu fermingarfærslu á þessu ári þá vitum við hjá Tertugalleríinu að það getur verið krefjandi að halda fermingu, enda í mörg horn að líta og gott er að viðhafa skipulag. Við viljum halda áfram að leiðbeina ykkur í undirbúningnum til að auðvelda ykkur fyrirhöfnina á fermingardaginn. Að þessu sinni tökum við til umfjöllunar áætlað magn fyrir veitingar í veislum, því það getur oft verið vandasamt að áætla hversu mikið magn skal panta. Við gerum ráð fyrir því annars vegar að fæstir vilja lenda í því að hafa ekki nóg af veitingum á veisluborðinu og...
- Merki: Bollakökur, Brauðréttir, Brauðterta, Ferming, Ferming 2023, Fermingarveisla, Gleðistundir, Gómsætt, Gotterí, Gulrótarbitar, Kleinihringir, Kleinur, Kransabitar, Kransablóm, Kransakaka, Litlir kleinuhringir, Makkarónukökur, Möndlukaka, Nutellakaka, Opnunartími, Panta, Panta tímalega, Skipulag, Skúffubitar, Smábitar, Smábiti, Smurbrauð, Snittur, Tapas snittur, Tilefni, Undirbúningur, Veisla, Veisluveitingar, Veitingar, Þitt tilefni
Fermingarnar eru handan við hornið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú þegar janúar er að líða undir lok styttist í að fermingartímabilið hefjist. Hvort sem fermingarbarnið á heimilinu fermist í kirkju, borgaralega eða tekur siðmálum er alltaf um að ræða mikilvæg tímamót í lífi þess og fjölskyldunnar, þar sem tíðkast að slá upp veislu til að fagna með þeim sem standa fermingarbarninu nær. Það er líka þörf að ræða tímabilið sem einkennir aðdragandann að fermingunni, sem getur valdið auka álagi. Að okkar mati er mikilvægt að hefja undirbúning tímanlega. Því meiri tími sem lagður er í undirbúninginn því betra verður skipulagið. Við vitum líka að það er alltaf gott að...
- Merki: Ferming, Ferming 2023, Fermingar, Fermingarbarn, Fermingarveisla, Skipulag, Undirbúningur, Veisluveitingar, Veitingar
Nýjung frá Tertugallerí: Smurbrauð að dönskum hætti
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: fundarveitingar, fundir, kaffiveitingar, smurbrauð, snittur, tertugallerí, veisla, veisluveitingar