Fréttir — Ferðalag
Pantaðu smástykki fyrir ferðalagið þitt!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumarið er að umvefja okkur á Íslandi með björtum dögum og hækkandi hitatölum. Margir eru komnir í sumarfríi og að ferðast víðsvegar um landið, hvort sem það er tjaldútilega eða hugguleg vika í sumarbústaðnum. Vinir og vandamenn hittast og njóta samverunnar á margvíslegan máta. Eitt sem einkennir ferðalög að sumri til er að margir kjósa að gera vel við sig og sína á ferðalögum,bæði í mat og sætindum. Hjá Tertugalleríinu finnur þú ljúffeng og dísæt góðgæti til að bjóða upp á líkt og makkarónukökur sem eru litríkar og fallegar í laginu og bráðna í munni. Þess heldur eru þær fullkomnar...
- Merki: Ferðalag, Gulrótarbitar, Kleinuhringir, Makkarónukökur, Mini möndlukökur, Skúffubitar, Smástykki, Sumarið
Lokað fyrir pantanir um helgina
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugalleríinu verðum með lokað um Verslunarmannahelgina um næstu helgi bæði sunnudag og mánudag. Ekki verður heldur hægt að panta tertur á þessum dögum. Við afgreiðum tertur eins og venjulega alla vikuna og á laugardag.
- Merki: Ferðalag, Verslunarmannahelgi
Gerið vel við ykkur um helgina
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ein mesta ferðahelgi ársins, er á næsta leyti. Þótt verslunarmannahelgin er að koma þá er mikilvægt að gleyma ekki að gera vel við sig og næla sér í tertu eða annað meðlæti til að bjóða upp á með kaffinu eða maula fyrir utan tjaldið á Þjóðhátíð.
- Merki: Ferðalag, Peruterta, Pönnukökur, Verslunarmannahelgi