Fréttir — brúðkaupsterta

Tertugallerí liðsinnir þér í brúðkaupsundirbúningnum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Sumarið er tími brúðkaupa og við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir brúðkaupsveisluna.  Þeir sem ætla að ganga í hjónaband í sumar eru flestir komnir vel á veg með skipulagninguna, enda í mörg horn að líta og margt sem þarf að ákveða. Brúðkaup krefjast skipulagningar og hafa mörg tilvonandi hjón legið yfir gestalistum, uppskriftum, matseðlum og drögum að skreytingum í allan vetur. Tertugalleríið liðsinnir ykkur í undirbúningnum Það er varla til mikilvægari terta en brúðkaupstertan. Brúðkaupstertan kórónar borðhaldið og gestir bíða spenntir eftir að brúðhjónin skeri saman fyrstu sneiðina og taki þannig eitt fyrsta skrefið saman...

Lestu meira →

Brúðartertur Tertugallerísins

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Sumarið er tími brúðkaupa og við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir brúðkaupsveisluna. Þeir sem ætla að ganga í hjónaband í sumar eru flestir komnir vel á veg með skipulagninguna, enda í mörg horn að líta og margt sem þarf að ákveða. Brúðkaup krefjast skipulagningar og hafa mörg tilvonandi hjón legið yfir gestalistum, uppskriftum, matseðlum og drögum að skreytingum í allan vetur. Tertugalleríið liðsinnir ykkur í undirbúningnum Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar brúðartertur og aðrar veitingar á hagstæðu verði fyrir brúðkaupsveisluna. Við viljum endilega fá að liðsinna ykkur í undirbúningnum með því...

Lestu meira →

Bjóddu gestum upp á ljúffenga tertu í brúðkaupinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Stutt er í sumarið með sinni sól og fíflum á grasi grónum völlum. Sumarið er líka tími brúðkaupa. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir brúðkaupsveisluna.

Lestu meira →