Fréttir — brúðkaupstertur
Sumarið er tími brúðkaupa
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumarið er besti tími ársins til að ganga í hjónaband. Þá er veðrið yfirleitt gott, dagarnir langir og nóttin björt. Hamingja og gleði er í loftinu. Ef þú ert með nýstárlega hugmynd að tertu fyrir brúðkaupið þitt þá getið þið haft samband við okkar og við unnið saman að útfærslunni.
- Merki: brúðkaup, brúðkaupstertur, kransakökur