Fréttir — Makkarónukökur
Pantaðu smástykki fyrir ferðalagið þitt!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumarið er að umvefja okkur á Íslandi með björtum dögum og hækkandi hitatölum. Margir eru komnir í sumarfríi og að ferðast víðsvegar um landið, hvort sem það er tjaldútilega eða hugguleg vika í sumarbústaðnum. Vinir og vandamenn hittast og njóta samverunnar á margvíslegan máta. Eitt sem einkennir ferðalög að sumri til er að margir kjósa að gera vel við sig og sína á ferðalögum,bæði í mat og sætindum. Hjá Tertugalleríinu finnur þú ljúffeng og dísæt góðgæti til að bjóða upp á líkt og makkarónukökur sem eru litríkar og fallegar í laginu og bráðna í munni. Þess heldur eru þær fullkomnar...
- Merki: Ferðalag, Gulrótarbitar, Kleinuhringir, Makkarónukökur, Mini möndlukökur, Skúffubitar, Smástykki, Sumarið
Þú finnur ljúffengar fundarveitingar hjá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Er fundur framundan í vinnunni? Ef svo er þá getum við hjá Tertugalleríinu einfaldað þér fyrirhöfnina með bragðgóðum og fallegum veitingum. Snitturnar okkar er frábær hugmynd sem slær alltaf í gegn og það er vinsælt hjá fyrirtækjum að panta snittur þegar fundur er framundan. Þess heldur eru snitturnar tilvaldar fyrir öll tilefni og allir geta fundið sér eitthvað við hæfi hvort sem það er á fundinn, í veisluna, eða í árbítsboð með vinum og ættingjum. Þú getur valið úr mörgum tegundum sem eru hver annarri gómsætari og snitturnar eru þægilegar til framreiðslu. Lágmarkspöntun eru sex snittur sömu tegundar og þær snittur...
- Merki: Ferskbakað, Fundarveitingar, Fundur, Kokteil snittur, Makkarónukökur, Pantaðu tímanlega, Rúllutertubrauð, Snittur, Tapas snittur, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Hver er jólaleynivinur þinn?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Í aðdraganda jólanna eru leynivinaleikir algengir á vinnustöðum landsins. Tilgangur leiksins er að vinnufélagar gleðja hver annan með alls konar smávægilegum gjöfum og sniðugum uppákomum í desember. Þessi leikur er frábær til að brjóta upp langa vinnudaga þegar margir eru farnir að lengja eftir langþráðu jólafríi. Það er mjög mikilvægt að halda leyndinni til þess að gera leikinn enn skemmtilegri. Þegar nær dregur jólum og jólafríið er skammt undan kemur í ljós hver gladdi hvern eftir að giskað hafi verið á hver er leynivinurinn hvers. Fallegar makkarónukökur fyrir þinn leynivin Það er alltaf gaman að hugsa út fyrir boxið og...
- Merki: Jólaleynivinur, Leynivinaleikur, Makkarónukökur, Makkarónukökur með ástaraldínbragði, Makkarónukökur með kaffibragði, Makkarónukökur með pistasíubragði, Makkarónukökur með saltkaramellubragði, Makkarónukökur með sítrínubragði, Makkarónukökur með Súkkulaðibragði, Makkarónur með hindberjabragði, Makkarónur með Vanillubragði, Secret Santa, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Makkarónukökur á veisluborðið þitt
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Makkarónukökur má iðulega sjá á veisluborðum í mörgum boðum og veislum. Þær eru litríkar og fallegar í laginu og bráðna í munni. Þess heldur eru þær frábær viðbót með öðrum veisluveigum og eru dásamlega fallegar á veisluborðum. Hjá Tertugalleríinu getur þú pantað ljúffengar og fallegar makkarónur sem eru tilvaldar fyrir þitt einstaka tilefni og gleðistundir. Makkarónurnar koma 35 stykki saman á bakka og eru með sex ljúffengum bragðtegundum: sítrónu-, saltkaramellu-, hindberja-, vanillu-, súkkulaði-, pistasíu-, kaffi- og ástaraldinbragði. Við viljum benda á að makkarónur eru litlar, dísætar og viðkvæmar og því skiptir máli hvernig þær eru meðhöndlaðar. Þær þurfa að...
- Merki: Makkarónukökur, Makkarónur, Tilefni, Veisla, Veisluborð, Þitt eigið tilefni
Við aðstoðum við undirbúning fyrir stóra daginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugalleríinu vitum að verðandi brúðhjón vilja ævinlega þiggja aðstoð við skipulag stóra dagsins, sérstaklega hvað veisluhaldið varðar. Út frá því birtum við færslu þar sem við skrifuðum um skipulagið í aðdraganda stóra dagsins í lífi tilvonandi brúðhjóna og fjölluðum sérstaklega um brúðartertuna sjálfa. Í þessari færslu viljum við leggja áherslu á þær veisluveigar sem eru tilvaldir með fordrykknum eða með brúðartertunni sjálfri. Tilvalið með fordrykknum eða brúðartertunni sjálfri Kransakökurnar okkar eru alltaf sígildar samhliða brúðartertunni eða með fordrykknum í veislunni og við bjóðum upp á nokkrar útfærslur af kransakökunni. Við erum með ljúffenga og fallega skreytta sjö hringja...
- Merki: Brúðarterta, Brúðhjón, Brúðkaup, Kransablóm, Kransakaka, Kransaskál, Makkarónukökur, Pantið tímanlega, Skipulag, Smá stykki, Veisluveigar, Veitingar