Fréttir — dagur ísbjarnarins
Haltu uppá dag ísbjarnarins með kökum og kræsingum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú á laugardaginn, 27. febrúar er hinn árlegi alþjóðlegi dagur ísbjarna og því er tilefni til að gera vel við sig með kökum og kræsingum. Haltu upp á dag ísbjarnarins. Pantaðu litríkar og girnilegar Makkarónur og klassísku og gómsætu Mini möndlukökur. Jafnvel er flott að finna góða mynd af ísbirni sem við prentum á ljúffenga súkkulaðitertu. Það gerist varla betra! Gerðu enn betur og pantaðu gullfallegar kokteilsnittur eða tapas snittur sem eru fullkomnar til að gera gott kvöld með þínum nánustu vinum og eða fjölskyldu enn betra. Veldu þínar uppáhalds snittur og heillaðu þína nánustu.