Fréttir — ÞittTilefni

Fáðu þér gómsæta tertu á alþjóðlega degi ljósmæðra

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Alþjóðlegi dagur ljósmæðra er á næsta leiti en miðvikudaginn 5. maí verður þessi merkisdagur haldinn hátíðlegur um allan heim. Gerðu vel við þig og fjölskylduna á miðvikudaginn sem er dagur til að vekja athygli á starfi ljósmæðra og öryggi barnshafandi kvenna um víða veröld.   Klassísku súkkulaðiterturnar, með úrvals súkkulaði sem leikur við bragðlaukana og marengsterturnar eru gómsætar og ómissandi við allt þetta súra. Algjör sælutilfinning fyrir þig sem þykir stökk áferð marengstertunnar góð. Pantaðu í dag fyrir þig og þína.

Lestu meira →

Haltu upp á dag mörgæsarinnar með fallegri og sætri tertu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Alþjóðlegi dagur mörgæsarinnar er um helgina, rétt eftir sumardaginn fyrsta, og er hann haldinn með pompi og prakt um heim allan enda mörgæsir krúttlegar og afar merkileg dýr. Haltu upp á sumardaginn fyrsta og alþjóðlega dag mörgæsarinnar. Gerðu eitthvað öðurvísi! og skemmtilegt Pantaðu tertu með mynd á gæða marsípan hjá okkur til að halda upp á þennan sérstaka dag. Það eru til 17 tegundir af mörgæsum og eru keisaramörgæsir ein þeirra tegudna sem við sjáum svo oft í teiknimyndum eða krúttlegum myndum sem þjónninn í kjólfötunum. Þær eru ekki bara fallegar og skemmtilegar á skjánum en kvennfuglinn og karlfuglinn þurfa...

Lestu meira →

Öllu tjaldað til fyrir góða veislu um helgina

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er örugglega komið stuð í mannskapinn nú þegar verslunarmannahelgin er á næsta leiti. Vinir og vandamenn eru að huga að skemmtun í garðinum heima enda alltaf hægt að gera góða veislu. Það er að mörgu að huga þegar þú ert að bjóða fólki í veislu í garðinum heima. Við hjá Tertugallerí erum með eitthvað gómsætt og bragðgott sem er tilvalið í góða veislu. Ef þú vilt gera eitthvað sjálf/ur erum við bragðgóð sælkera salöt sem henta vel á snittur og svo erum við með vinsæl rúllutertubrauð. Rúllutertubrauðið kemur með rifnum osti sem sáldraður er yfir áður en það fer í...

Lestu meira →

Fátt sem jafnast á við góða sumarveislu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Sólin leikur við okkur landsmenn og fátt sem jafnast á við góða sumarveislu.   Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Ómótstæðileg rúllutertubrauð koma með rifnum osti sem þurfa bara að hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við þetta er gott að bæta klassískar íslenskar brauðtertur. Þær eru gríðarlega vinsælar og klárast alltaf upp í hvert skipti. Veislugestir vilja oft eitthvað...

Lestu meira →

Haltu upp á góða og veglega veislu undir berum himni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það jafnast ekkert á við að sitja úti á góðum sólríkum degi með gómsætum kræsingum og góðu fólki. Lífið leikur við mann, engar áhyggjur og ekkert stress og því tilvalið að halda upp á góða og veglega veislu undir berum himni með vinum og fjölskyldu. Þegar fagnað er úti mælum við með klassískum, gómsætum smurbrauðssneiðum að dönskum hætti, gullfallegar kokteilsnittur og ljúfengum tapassnittum. Skoðaðu úrvalið okkar og veldu þínar uppáhalds snittur og heillaðu gestina. Gott er að hafa eitthvað smátt og sætt með og því er smekklegt að bjóða uppá  litríkar makkarónur eða hátíðlegar mini möndlukökur. Ljúf og sæt hamingja í einum...

Lestu meira →