Haltu upp á góða og veglega veislu undir berum himni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það jafnast ekkert á við að sitja úti á góðum sólríkum degi með gómsætum kræsingum og góðu fólki. Lífið leikur við mann, engar áhyggjur og ekkert stress og því tilvalið að halda upp á góða og veglega veislu undir berum himni með vinum og fjölskyldu.

Þegar fagnað er úti mælum við með klassískum, gómsætum smurbrauðssneiðum að dönskum hætti, gullfallegar kokteilsnittur og ljúfengum tapassnittum. Skoðaðu úrvalið okkar og veldu þínar uppáhalds snittur og heillaðu gestina.

Gott er að hafa eitthvað smátt og sætt með og því er smekklegt að bjóða uppá  litríkar makkarónur eða hátíðlegar mini möndlukökur. Ljúf og sæt hamingja í einum bita fyrir alla gestina.  


Deila þessari færslu



← Eldri færsla Nýrri færsla →