Fréttir — tjald
Terta í tjaldinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er hásumar og margir eru á ferð og flugi um landið. Flestir halda mest upp á þennan tíma ársins og vilja nýta hann til fullnustu, hvort sem það er með garðveislu heima, notalegum dögum í bústað eða hoppi á milli tjaldsvæða í leit að besta veðrinu. Komdu ferðalöngunum á óvart og vertu með tertu frá Tertugallerí í farangrinum!
- Merki: bústaður, gulrótarterta, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, sumarbústaður, sumarfrí, terta, tjald