Fréttir — smurbrauð með hvítlauks hummus
Fáðu þér litríkt og bragðgott smurbrauð með kaffinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það jafnast ekkert á við að gera sér glaðan dag með bragðgóðu og fallega skreyttu smurbrauði með kaffinu. Við mælum með að skoða úrvalið okkar því smurbrauðin okkar eru gerð af listfengi og aðeins úr úrvalshráefnum. Láttu hugarflugið ráða för. Þú getur valið um heilar eða hálfar sneiðar af mörgum tegundum sem hver er annarri gómsætari. Vissulega er allt í góðu að fá sér eitthvað sætt með við og við svona á tyllidögum. Skoðaðu úrvalið okkar á smástykkjum. Þegar gengið er frá pöntun þarf að velja á hvaða klst. er sótt til okkar í Tertugalleríið í Skeifuna 19. Til að fá...