Fréttir — barn
Pantaðu afmælistertu sem vekur athygli fyrir daginn þinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gómsæta súkkulaðitertan sem vekur athygli í boðinu gleður jafnt unga sem aldna. Það er ekki hægt að hætta eftir einn ljúffengan bita, sérstaklega ekki með ískaldri mjólk enda notar Tertugallerí aðeins úrvals súkkulaði. Fátt betra í góðum félagsskap heima. Það er auðvelt að panta og auðvelt að bjóða uppá. Við setjum súkkulaðiterturna á fallegan gylltan pappa fyrir þig sem auðveldar þér að bera fram og er einstaklega fallegt á borði. Til að gera súkkukaðitertuna aðeins persónulegri getur þú látið prenta mynd og setja þinn eigin texta á terturna. Endalausir möguleikar. Skoðaðu úrvalið og veldu þína tertu.
- Merki: afmæli, afmæliskaka, afmælisterta, afmælisveisla, barn, börnin, Fjölbreyttni, fjölskyldan, fögnuður, súkkulaði, súkkulaðibitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, Súkkulaðiterta með mynd, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi, súkkulaðiterta með texta, Súkkulaðitertur, tertur með mynd, Tilefni, Veisla, Veisla heima, veisluborð, veislur
Fagnaðu með gjafaveislu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er orðið æ algengara að halda gjafaveislu til heiðurs verðandi eða nýbökuðum mæðrum. Þetta er skemmtileg og falleg nýbreytni sem gleður. Tertugalleríið hefur búið til tertu fyrir stráka og stelpur en líka bumbubúa sem leynir á sér. Skoðaðu úrvalið hjá Tertugalleríinu og gerðu gjafaveisluna ógleymanlegt.
- Merki: barn, gjafaveislur, Steypiboð
Tertan heitir Ljósálfur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Vinir okkar á Facebook voru duglegir að senda inn tillögur að nafni á tertu sem við höfum búið til og gott er að bjóða upp á í gjafaveislum til heiðurs verðandi móður og barni. Svala Jónsdóttir átti bestu tillöguna.
- Merki: Baby shower, barn, bumbubúi, gjafir, Ljósálfur, verðandi mæður
Facebook-leikur Tertugallerísins: Hvað á tertan að heita?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er orðið algengt hér á landi að vinkonur haldi Baby Shower fyrir vinkonu sína sem er verðandi móðir eða nýbúin að eiga og ausi gjöfum yfir hana og barnið. Tertugalleríið hefur bakað tertu til að bjóða upp á í veislunni. En hvað á tertan að heita?
- Merki: Baby Shower, barn, bumbubúi, gjafir, verðandi mæður