Fréttir — valentínusardagurinn

Valentínusardagurinn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Komdu á óvart á Valentínusardaginn með ómótstæðilegri marengstertu   Valentínusardagurinn er dagur helgaður ástinni og haldinn hátíðlegur á messudegi heilags Valentínusar 14. febrúar ár hvert. Það hefur lengi verið hefð á þessum degi að senda þeim sem við elskum eða þykjum sérstaklega vænt um gjafir á borð við blóm, kökur og konfekt og láta valentínusarkort fylgja með. Þessar hefðir eiga uppruna sinn í Bretlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum en í öðrum löndum gilda aðrar hefðir og sums staðar er dagurinn helgaður vináttu í stað ástar. Í löndum þar sem ekki er löng hefð fyrir því að halda Valentínusardaginn hátíðlegan hafa bandarískir...

Lestu meira →

Gerðu valentínusardaginn eftirminnilegan

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Elskendur víða um heim fagna Valentínusardeginum 14. febrúar ár hvert með því að gera eitthvað skemmtilegt með ástinni sinni. Það er skemmtilegt að taka þátt í þessum degi og njóta hans með elskhuganum. Þeir sem vilja prófa að bjóða upp á eitthvað sætt og seiðandi geta prófað einhverjar af tillögum okkar. Munið bara að leggja inn pöntun í tæka tíð. Smelltu og sjáðu tertur fyrir Valentínusardaginn

Lestu meira →

Valentínusardagurinn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Elskendur víða um heim fagna Valentínusardeginum 14. febrúar ár hvert með því að gera eitthvað skemmtilegt með ástinni sinni. Það er skemmtilegt að taka þátt í þessum degi og njóta hans með elskhuganum.

Lestu meira →