Gerðu valentínusardaginn eftirminnilegan
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Elskendur víða um heim fagna Valentínusardeginum 14. febrúar ár hvert með því að gera eitthvað skemmtilegt með ástinni sinni. Það er skemmtilegt að taka þátt í þessum degi og njóta hans með elskhuganum.
Þeir sem vilja prófa að bjóða upp á eitthvað sætt og seiðandi geta prófað einhverjar af tillögum okkar. Munið bara að leggja inn pöntun í tæka tíð.