Brauðtertan nauðsynleg í föstudagskaffið

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann


Það er góð hefð að halda föstudagskaffi í vinnunni svo hægt sé að viðhalda góðum starfsanda. Allir elska brauðtertur og því ráðlagt að bjóða upp á eina eða tvær slíkar með kaffinu. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á sex mismunandi tegundir af klassískum brauðtertum og þar á meðal tvær vegan, sem eru einstaklega ljúffengar. Hægt er að fá allar brauðterturnar okkar í 30-35 manna stærðum og 16-18 manna stærðum.

Veldu þína uppáhalds brauðtertu 
Við bjóðum einnig upp á dásamlegt smurbrauð að dönskum hætti, rúllutertubrauð, tapas og kokteilsnittur. Settu punktinn yfir i-ið og fáðu þér eitthvað minna með!

Fullkomnaðu föstudagskaffið með sætum endi
Það er alltaf tilefni fyrir kökur en við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á fjölbreytt úrval af dásamlegum kökum og tertum þar sem allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Smelltu hér og skoðaðu allt okkar úrval af veitingum tilvaldar fyrir föstudagskaffið og í starfsmannaveislurnar.

Pantaðu tímanlega
Allar veitingarnar frá Tertugalleríinu eru afgreiddar ferskar. Afgreiðslufrestur undir venjulegum kringumstæðum er 2-3 sólarhringar. Hafa ber í huga að afgreiðslufresturinn getur lengst með skömmum fyrirvara og lokast fyrir þá daga í pöntunardagatalinu. Þegar gengið er frá pöntun þarf að velja á hvaða klst. er sótt til okkar í Tertugalleríið í Skeifuna 19.
Til að fá vöruna afhenta á laugardegi eða sunnudegi þarf að panta í síðasta lagi fyrir klukkan 16:00 á fimmtudegi, með fyrirvara um að ekki sé búið að loka fyrir pantanir.

Deila þessari færslu



← Eldri færsla Nýrri færsla →