Lokað fyrir pantanir
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hægt verður að panta í gegnum vefinn áfram til afhendingar þann 10. ágúst eða síðar. Munið að panta með fyrirvara. Undir venjulegum kringumstæðum þarf að panta tveimur til þremur dögum áður en sækja á tertuna, en afgreiðslutíminn getur lengst á álagstímum.
Deila þessari færslu
- Merki: Afgreiðslutími