Brauðterta er hamingjuterta fyrir þig og þína!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

 


Brauðterta er hamingjuterta, gómsæt, litrík og falleg og sómir sér vel á hvaða borði sem er: eldhúsborðinu, borðstofuborðinu eða jafnvel sófaborðinu og er sérlega góð að snæða með fjölskyldunni. Hún klikkar aldrei! Pantaðu í dag og bættu við smá sætu með!

Brauðterta var á borðstólnum á flestum heimilum í gamla daga og engir afgangar urðu eftir. í dag hefur hún fengið uppreist æru og er orðin ein vinsælasta tertan á borðum íslendinga.

Brauðtertan hefur fengið mikla athyggli á samfélagsmiðlum og fjölmiðlum og við hjá Tertugallerínu fögnum því. Tertugalleríið bíður þér og fjölskyldunni uppá tilbúnar fallegar bragðgóðar klassískar brauðtertur með Túnfisk, Skinku, Rækjum. Svo erum við með vegan brauðtertur með Tómast og Basil hummus og Hvítlauks hummus.

Það er svo annað sem við erum stolt af en þú getur búið til þína eigin brauðtertu og bjóðum við uppá salöt í tertuna, salöt sem leika við bragðlaukana. Túnfisksalat, Skinkusalat og Rækjusalat.


Deila þessari færslu← Eldri færsla Nýrri færsla →