Fáðu þér klassíska brauðtertu í jólagleðinni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tökum forskot á jólagleðina, föndrum saman jólaskraut, hengjum upp jólaljósin og njótum samverunnar og jafnvel dönsum í kringum jólatréð sem margir hafa sett upp fyrr í ár. Við hjá Tertugallerí erum í jólaskapi og hlökkum til aðventunnar sem er handan við hornið.

Landsmenn eru duglegir að gleðja hvern annan með því að skreyta fyrr og lýsa upp skammdegið með gleðileg jólaljós. Jólagleðin er út um allan bæ og til að njóta er stórfínt að fara með fjölskylduna í bíltúr eða fara í göngutúr til að skoða öll jólaljósin. Gott er að koma heim eftir samveruna í bragðgóða fallega brauðtertu frá Tertugallerí.

Gerðu vel við þig og þína í jólagleðinni og pantaðu klassíska brauðtertu.


Deila þessari færslu



← Eldri færsla Nýrri færsla →