Hann á afmæli í dag!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Til hamingju með daginn í dag, öll þið sem fagnið honum. Afmælisbarn dagsins er Quentin Jerome Tarantino, sem fagnar 60 ára stórafmæli í dag. Tarantino (eins og hann er oftast nefndur) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur sem hefur átt mikillar velgengni að fagna á sínum ferli.

Við hjá Tertugalleríinu vonumst þess að þið sem fagnið afmæli ykkar í dag fáið súkkulaðitertu í tilefni dagsins, því hjá okkur eru allir afmælisdagar súkkulaðidagar, sérstaklega þegar súkkulaðitertur eru bornar fram. Við vitum líka að bragðgóð og klassísk súkkulaðiterta gleður jafnt unga sem aldna, sama hvort sé verið að fagna afmæli eða góðum mánudegi í faðmi fjölskyldunnar.

Til að gera súkkulaðitertuna persónulegri er hægt að prenta mynd að eigin vali til að hafa á tertunni og það er líka hægt að setja texta á súkkulaðitertuna. Súkkulaðiterturnar okkar hafa bragðgóðan súkkulaðitertubotn með súkkulaði, skreytt með M&M, hlaupbangsum og brúnu smjörkremi á kantinum.

Hjá Tertugalleríinu er auðvelt að panta og enn auðveldara að bjóða uppá. Við setjum súkkulaðitertuna þína á fallegan gylltan pappa sem auðveldar þér að bera fram og er einstaklega fallegt á borði. Skoðaðu úrvalið okkar og veldu þína tertu.

Ferskbakað til að njóta samdægurs

Við hjá Tertugalleríinu viljum því ítreka að það er best að sækja pöntun sama dag og veislan er, þannig að þið bjóðið upp á ferskar og bragðgóðar veitingar. Það er gott að hafa það í huga þegar tertur eru pantaðar!

Pantið tímanlega

Tertugallerí hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar veisluveigar á hagstæðu verði. Við mælum eindregið með því að þið pantið tímalega. Á miklum álagstímum, eins og fyrir fermingar, er betra að panta með góðum fyrirvara.

Almennt er afgreiðslufrestur á venjulegum dögum 2-3 dagar og ef þú ætlar að panta fyrir helgi þá þarftu að gera það fyrir klukkan 14:00 á fimmtudegi.

 


Deila þessari færslu← Eldri færsla Nýrri færsla →