Komdu nákomnum vinum á óvart með rjómatertu Tertugallerísins

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er tíminn til að gera eitthvað sérstakt fyrir vini og eða fjölskylduna. Komdu á óvart með fallegri og vinsælli rjómatertu. Tertan, marsípantertan kemur með fallegri skreytingu og hægt er að velja texta á hana, að hætti Tertugallerísins. Hún hefur lengi verið fyrsta val þeirra sem bjóða til veislu.

Það er alltaf skemmtilegt að koma nákomnum vinum og vandamönnum á óvart. Mundu að þú hefur til kl. 14 á fimmtudaginn að panta fyrir helgina.  

Komdu á óvart um helgina!

Við erum lílka með með djúsí marengsbombu, góða kleinuhringi, gómsæta kransablóm, litríkar makkarónur, mini möndlukökur og vinsælu bollakökurnar sem henta vel með kaffinu í veislunni.


Deila þessari færslu← Eldri færsla Nýrri færsla →