Kransakaka á áramótaborðið þitt

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er fátt hátíðlegra á áramótaborðinu en glæsileg kaka. Við hjá Tertugallerí bendum sérstaklega á þessa glæsilegu 15 manna kransaköku sem er óvenju hátíðleg og setur sérstakan og skemmtilegan svip á hátíðarborðið.

Ljúffeng 8 hringja og glæsileg kransakaka með óhefðbundnu lagi og flottri skreytingu. Súkkulaðiborðarnir minna á flugeldana og berin eru ljúffeng og minna á jólaskrautið og litadýrðina sem fylgir hátíðinni.

Á þessari síðu höfum við svo tekið saman fleiri veitingar sem henta einstaklega vel í áramótaboðið þitt.

Við hjá Tertugallerí óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegs árs og farsældar á komandi ári um leið og við þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.


Deila þessari færslu← Eldri færsla Nýrri færsla →