Pantaðu súkkulaðitertu fyrir alþjóðlega brosdaginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ár hvert á fyrsta föstudegi í október fagnar alheimurinn alþjóðlegum brosdegi. Árið 1999 varð þessi merkilegi dagur haldin í fyrsta skiptið og hefur verið haldin á hverju ári síðan. Nú er komið að brosa út í heiminn og bjóða fólkinu þínu upp á gleðilega súkkulaðitertu með mynd sem fær það til að brosa. Eitt bros skiptir máli!
Deila þessari færslu
- Merki: alþjóðlegi brosdagurinn, bros, gleði, súkklaðiterta með mynd og texta, súkkulaði, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi, súkkulaðiterta með texta, súkkulaðiterta með texta og mynd