Er veisla fyrir forfallna nammigrísi um helgina?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það kannast allir við að langa óstjórnlega mikið í sætindi og óskum þess heitt að vera boðin veislu þar sem boðið er upp á að minnsta kosti nokkrar tegundir af súkkulaði - og marsípantertum. Besta leiðin til að vera boðin í slíka veislu er að ota þessari löngun í sætindi að vinum og vandamönnum. Á endanum kemur svo að því að þér verður loksins boðið í gómsæta eftirrétti.
Þú mætir með glöðu geði þegar boðið í veisluna kemur - eftirvæntingin er svakaleg!
Í veisluna ferðu vel útsofin, eldhress og til í nokkrar tertusneiðar. Passaðu bara upp á að láta fara vel um þig. Ekkert á að vera of erfitt á þessari stundu með gómsætu tertusneiðarnar fyrir framan þig.
það eru úrræði fyrir forfallna nammigrísi. Við skulum hjálpa ykkur nammigrísum að ota þessari löngun í sætindi að vinum og vandmönnum.
Lesið vel! Það er sára auðvelt að gera góða veislu fulla af glæsilegum, gómsætum og bragðgóðum tertum. Gott er byrja að skima og skoða úrvalið en pantaðu bara sem fyrst á vefsíðu okkar fyrir forfallna nammigrísi. Sendu þeim svo boð í veisluna.
Hægt er að gera sér glaðan dag og gestina þína með því að gefa öllum sæta tækifærisgjöf með 20 litlum kransabitum. Sérlega góð kaup fyrir nammigrísi. Kauptu tækifærisgjöfina fyrir gestina þegar þú mætir í Skeifuna eða pantaðu hér á vefsíðunni. Þitt er valið.
Láttu fara vel um þig með veitingar frá Tertugallerínu. Ekkert á að vera of erfitt á þessari stundu.
Deila þessari færslu
- Merki: Litlir kransabitar, marsípantertur, Panta, Skeifan, súkkulaðiterta, Tækifærisgjöf, Veisla, veitingar, Þitt tilefni!