Pantaðu fyrir vinnufélagana á alþjóðlega degi hummus

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Haltu upp á alþjóðlega dag hummus með því að panta snittur frá Tertugallerí. VIð bjóðum uppá eintaklega góðar snittur með tómat og basil hummus, snittur með hvítlauks hummus, bragðgóðar sneiðar með hvítlauks hummus, gómsætar tómat og basil hummus sneiðar og fallegar brauðtertur með tómat og basil hummus eða brauðtertur með hvítlauks hummus. Virkilega gott og hollt inn í helgina. Gerðu eitthvað öðruvisi í fyrir vinnufélagana þína. Þetta mun slá í gegn.

Á fimmtudaginn næstkomandi eða 13. maí er alþjóðlegi dagur hummus sem haldinn er hátíðlegur um allan heim á hverju ári. Dagurinn er haldinn til að fagna fjölbreytileikanum í matargerð og auðvitað fyrir unnendur hummus um allan heim – hummus svíkur engan.


Deila þessari færslu← Eldri færsla Nýrri færsla →