Gefðu veislugestunum þínum fallega gjöf!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gefðu gestunum þínum sæta gjöf - það munu allir tala um hvað þú varst rausnarleg/ur.
Fermingar, afmæli, skírn og allskonar viðburðir eru í gangi og hjá mörgum er hefð er fyrir því gefa gestum í þakklætisskyni. Nú bjóðum við uppá slíka gjöf en hægt er að kaupa fallega sæta gjöf í móttöku Tertugallerísins í Skeifunni - þarft ekki að panta bara mæta á staðinn!
Einstaklega bragðgóðir 20 kransabitar í fallegum umbúðum - bættu fallegum blómvendi við. Þetta verður eftirminnileg stund - Gómsætu kransabitarnir eru einstaklega góðir með góðu heimalögðu kaffi.